Að hætti Nönnu

Málarinn bauð mér í Krómhjartarsteik, sem ég hef ekki borðað fyrr og dásamlegusu kartöflumús sem ég hef bragðað. Ég veit ekki alveg hvort ég á fremur að beina matarást minni að Málararnum eða Nönnu en það er bara eitthvað svo rétt við þessa samsetningu að ég hlýt að elska einhvern fyrir hana.

Ég elska líka Stúdentafélag Háskóla Reykjavíkur en það er af allt öðrum ástæðum.

Best er að deila með því að afrita slóðina