Stæði

Fyrir tveimur vikum sendi ég sviðsstjóra skipulagssviðs Reykjavíkurborgar eintak af bílastæðagaldrinum.

Nú er hægt að leggja við Vesturgötuna og ég hef ekki orðið þess vör að bílastæðaverðirnir skipti sér af því.

Ekki fannst mér vanta fleiri einstefnugötur í miðbæinn en bílastæðahallærið angraði mig þó töluvert meira.

Best er að deila með því að afrita slóðina