Allt á hreinu

Ég bað um einn lítinn skammt af frönskum og einn stóran. Eina gosflösku líka. Ekkert annað.

Hún rétti mér báða skammtana í einu. Annar sennilega 70% stærri en hinn.
„Þessi er stærri“ sagði hún.
Ég horfði inn í tómið og þakkaði fyrir. Kannski lít ég bara út fyrir að vera vangefin.

Best er að deila með því að afrita slóðina