Á bak við borvélina

Mikið óskaplega er heimilislegt að hafa karlmann með borvél á heimilinu. Karlmenn ættu alltaf að hafa borvél innan seilingar. Eiginlega ætti karlmaður að fylgja hverri borvél.