Félagsskítur

Þegar sunnudagskrossgátan og Boston Leagal eru hápunktar vikunnar, getur það þá ekki verið vísbending um að félagslíf manns sé frekar bágborið?