F—itt

Í dag hafði ég hugsað mér að senda Ökuþórinn í verslunarleiðangur og njóta þess að þurfa hvergi nærri því að koma. Hann hringdi um kl 11 til að segja mér að bíllinn væri bilaður. Það er ekki ímyndun í honum. Afi hans dró bílinn heim.

Á mánudaginn fór ég með bílinn í smurningu og aðalskoðun og lét bóna hann.

Best er að deila með því að afrita slóðina