Döpur

Ég hef verið svo döpur síðustu vikur þrátt fyrir að vera að vinna að einhverju skemmtilegasta verkefni sem ég hef komið nærri. Í gær var ég að því komin að skunda upp á heilsugæslu og heimta kíló af geðlyfjum.

En nú er fjallið á leiðinni til Múhammeðs og svei mér þá ef endorfíninnspýtingin er ekki komin í gang.

Best er að deila með því að afrita slóðina