Þetta er fyrsti pistillinn sem ég skrifaði um dómsmál. Frá þeim tíma hafa dómar í líkamsárásarmálum þyngst nokkuð en ennþá virðast dómstólar líta ofbeldi mildari augum en fíkniefnabrot. Í dag er ekki refsivert að selja kynlíf en hinsvegar er refsivert að kaupa það.