Stöðugleikastjórn í fæðingu
Myndin er eftir Gunnar Karlsson
Ég hef enn ekki séð neinn almennan félagsmann í Vg lýsa ánægju sinni með það að flokkurinn standi nú í stjórnarmyndurnarviðræðum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn. Halda áfram að lesa
#Konur Þurfa Bara Að Væla Daglega
Ég var þriggja ára, datt og meiddi mig smávegis og fékk samúð út á það. Fimm mínútum síðar var ég enn hljóðandi, ekki af því að neitt væri að, heldur af því að ég vildi meiri athygli og stærri plástur. Á endanum sagði móðir mín „hættu nú þessu væli stelpa og farðu að leika þér.“
#Konur Þurfa Bara Að Væla Daglega – til þess að komast upp með að gangast uppi í hlutverki hins eilífa fórnarlambs. Halda áfram að lesa