Ég ætti kannski að strengja fleiri áramótaheit. T.d. að finna mér heppilegri hárgreiðslu á þessu ári. Þetta lítur ekki nærri eins illa út í spegli og á mynd en ég trúi myndinni. Sýnist á öllu að nefið líti út fyrir að vera ennþá stærra ef maður tekur myndina neðan frá. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Jól
Jákvæðni dagsins
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10154195370477963
Jólakveðja
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10154194860827963
Jólageðveikin á undanhaldi?
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10154193525357963
Jólakveðja
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10153320424622963&set=a.10151380678987963.1073741825.603012962&type=3&theater
Lúsíukettir
Einar er að baka lúsíuketti. Einhvernveginn vöktu deigsnúðarnir á plötunni hjá honum pælingu um það hvernig þetta plús þetta sinnum eitthvað í öðru veldi plús N verður eitthvað óskiljanlegt sem reyndist svo einni mínútu síðar vera augljóst. Mér finnst þetta góð ástæða til að forðast jólabakstur. Auk þess er saffran ofmetið. Ég hefði bara notað kanel.
Það er hefð fyrir því á okkar heimili að bjóða upp á jólaglögg á aðventunni. Sú hefð verður viðhöfð í fyrsta sinn í dag og mun heppnast gífurlega vel.
Uppfært 22:13
Þetta var ágætt.
Barr
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10151890604902963
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/10151891025752963
Jólakveðja
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10151864349427963&set=a.59864312962.73757.603012962&type=3&theater
Ekkert stress
Á maður ekki að vera svo stressaður á Þorláksmessu? Ég svaf til hádegis er búin að hanga á netinu í dag og er að fá áhugavert fólk í jólakakó í kvöld. Finn bara ekki fyrir neinu stressi. Fer maður þá til Helvítis eða eitthvað svoleiðis?
https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/101518635285329
Jólafeitabolla
Þessi mynd var tekin á Ásvallagötunni, líklega annan í jólum. Ég lít út fyrir að vera á aldur við Ingibjörgu. Er auk þess feitari en ég gerði mér grein fyrir. Farin í megrun.
Jólakveðja
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10151197214077963&set=a.10154636544797963.1073741858.603012962&type=3&theater
Ekkert stress
Ætla hvorki að baka smákökur né senda jólakort. Einar búinn að jóla heimilið (og er hvað það varðar sami minimalistinn og ég) jólakjóllinn hreinn og ég er búin að pakka inn jólagjöfum. Af hverju í fjandanum hef ég áhyggjur af því að ég komist ekki yfir það að kaupa serviettur og eldspýtur á morgun?