Ekkert stress

Ætla hvorki að baka smákökur né senda jólakort. Einar búinn að jóla heimilið (og er hvað það varðar sami minimalistinn og ég) jólakjóllinn hreinn og ég er búin að pakka inn jólagjöfum. Af hverju í fjandanum hef ég áhyggjur af því að ég komist ekki yfir það að kaupa serviettur og eldspýtur á morgun?

Deila færslunni

Share to Facebook