Orð með þreföldum samhljóða og ypsiloni.

 • Bygggarðar
 • Bygggrautur
 • Djammmyndir
 • Fyrrrakinn
 • Gulllykill
 • Hrygggigt
 • Illleysanlegt
 • Krydddropar
 • Krydddrykkur  – Tvö y og þrefaldur samhljóði
 • Nátttryllingur
 • Rokkkynslóð
 • Sigfússsynir

Vafasamari orð af sama toga:

 • Gabbbyssa
 • Illlyndi
 • Rabbbytta
 • Rassslyppur
 • Rasssynd
 • Sukkkytra
 • Tollleysi

Þessu tengt: