Klíkuráðning í uppsiglingu í HÍ? Birt þann af Athygli mín var um daginn vakin á sérkennilegri auglýsingu um lausa stöðu við Háskóla Íslands. Sá sem benti mér á hana þóttist sjá á augabragði að búið væri að ákveða hvern ætti að ráða í viðkomandi stöðu. Halda áfram að lesa →