Jafnréttismál í Háskóla Íslands

Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands sendi mér eftirfarandi erindi þann 24. mars, vegna málfundar sem félag prófessora stendur fyrir í dag, til kynningar á frambjóðendum til rektorskjörs í Háskóla Íslands.

Þar sem efni fundarins var þá löngu ákveðið og ég búinn að undirbúa mig í samræmi við það, gat ekki komið því við að fjalla um þessi mál á þeim stutta tíma sem frambjóðendum er ætlaður, en ákvað svara þess í stað hér. Halda áfram að lesa