Finnst þér að þingmenn eigi að ráða því sjálfir hvort þeir nota ávörpin háttvirtur þingmaður og hæstvirtur ráðherra, þegar þeir tala úr ræðustól?
Ef þeir mega ráða því sjálfir, finnst þér þá að megi samt skikka þá til að nota aðra tiltla, svosem herra og frú?
Hvort er hallærislegra að segja háttvirtur þingmaður eða herra Jón Þór, þegar maður ávarpar Jón Þór Ólafsson?
Tjásur:
Halda áfram að lesa