Grill

„Og hvað er helst í fréttum á Íslandi, svona fyrir utan forsetaframboðið?“ spurði gesturinn kurteislega og handlék grillspjótið.

Ég hugsaði mig aðeins um. Sagði honum svo að Ríkissjónvarpið hefði talið það helst fréttnæmt að fáráður nokkur hefði látið flytja 25 tonna grjót á milli landshluta. Halda áfram að lesa