Hoppa í meginmál
Hoppa í annað efni

Norn.is

Eva Hauksdóttir

Norn.is

Aðalvalmynd

  • Nornin
  • Pistlar Evu
  • Örbloggið
  • Laganornin
  • Kyndillinn
  • Dindilhosan
  • Birta
  • Liljur vallarins
  • Sápuópera
  • Ó, pabbi minn
  • Hulla
  • Einar
  • Haukur
  • Hlít

Greinasafn fyrir merki: Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Leiðarkerfi færslna

Nýrri færslur →

Máninn

Birt þann af

Myndin er eftir Emily Balivet

Undir fullu tungli
dansa örlaganornir við Urðarbrunn.
Á daginn vinna þær vaðmál úr skýjum;
Urður spinnur bláa þræði og rauða.
Verðandi tvinnar þá saman.
Skuld slær vefinn og hlær. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Birta (skáldskapur) | Merkt ljóða og söngtextasöfn, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Sólin

Birt þann af

Þegar þú vaknar
vaggar þér bátur á öldum.
Framundan fífilbrekka
og iðjagrænn lundur
og þar sem þú hefur numið tungumál fugla
veistu að hér ríkir friður og fegurðin ein. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Birta (skáldskapur) | Merkt ljóða og söngtextasöfn, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Dómurinn

Birt þann af

Myndin er eftir Emily Balivet

 

Arnaregg eru ekki eins brothætt og maður gæti haldið.
Og þar sem það er eðli fíflsins að halda mörgum boltum á lofti
fer það létt með eitt arnaregg. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Birta (skáldskapur) | Merkt ljóða og söngtextasöfn, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Veröldin

Birt þann af

 

Myndin er eftir Emily Balivet

Á vorgrænum morgni,
gengur léttfættur drengur steinbrúna yfir ána
sem rennur meðfram húsi þínu.
Á höfði hans situr arnarungi. Halda áfram að lesa →

Birt í Allt efni, Birta (skáldskapur) | Merkt ljóða og söngtextasöfn, Sagan af fíflinu sem fór út í heim að leita að arnareggi

Leiðarkerfi færslna

Nýrri færslur →

Norn.is er vefheimur Evu Hauks- dóttur. Eva er norn, skáld og álitshafi og gerir nákvæmlega það sem henni bara sýnist.

 

Engin sölustarfsemi fer fram á Norn.is og engar auglýsingar er að finna á vefnum.

Pistlar Evu

Hér hellir nornin úr skálum reiði sinnar vegna ýmissa mála sem varða mannréttindi, valdastofnanir samfélagsins og fleira í þeim dúr.

Örbloggið

Á örblogginu eru örstuttar færslur um allskonar

Laganornin

Eva er reyndar ekki örlaganorn en hún er hinsvegar laganorn. Á þessari síðu er að finna umfjöllun um lög, dóma og réttarkerfið.

Kyndillinn

Kyndillinn er þemasíða um kyn og klám, gagnrýni á femínisma síðustu áratuga og fleira sem tengist kynjapólitík.

Dindilhosan

Dindilhosan er frístundanorn sem skrifar af fullkominni léttúð, til þess eins að skemmta sjálfri sér og hugsanlega einhverjum öðrum

Birta

Birta er skáldskaparsíða. Hér er að finna sögur, ljóð, söngtexta og lausavísur nornarinnar.

Liljur vallarins

Liljur vallarins er persónuleg dagbók nornarinnar.

Drifið áfram af WordPress