Þegar lögreglan var send á Vatnsstíginn til að binda endi á pólitíska hústöku, þá hreinlega rifu þeir húsið utan af fólkinu. Væri ekki rökrétt að gera það líka núna? Eða getur verið að lögreglan hafi meðvitað gengið erinda húseiganda við Vatnsstíginn fremur en að það hafi verið nauðsynlegt að eyðileggja húsið?
![]() |
Kallað eftir liðsauka |