„Konur þéna 75 kr á móti hverjum 100 kr sem karlar þéna.“ Þetta er ein af möntrum feminismans. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: áróður
Mótmælum Framsókn á Íslandi
Nú hefur einhver stofnað Facebooksíðu undir heitinu Mótmælum Framsókn á Íslandi. Nafn hópsins, opnumyndin og prófílmyndin benda til þess að síðan sé stofnuð í hálfkæringi og ég sé alveg húmorinn í því. Halda áfram að lesa
Eiga skattgreiðendur að styrkja djöflafræðinga?
Malín Brand sagði frá reynslu sinni af söfnuði Votta Jehóva í DV fyrir rúmu ári. Í viðtalinu lýsir hún því hvernig söfnuðurinn stuðlar að félagslegri einangrun. Hún segir einnig frá bannfæringunni sem hún varð fyrir þegar hún fór að skoða trúna með gagnrýnum augum, en bannfæringin fellur fullkomlega að skilgreiningum flestra skóla og vinnustaða á einelti. Halda áfram að lesa
Valgarði svarað

Já en hvað með börnin?
Kennari sem segir (ekki í skólanum heldur annarsstaðar) að samkynhneigðir fari til Helvítis, getur sært nemendur sína og er því vanhæfur. Þessvegna er í lagi að brjóta gegn stjórnarskrárvörðu málfrelsi kennara sem hafa ranga skoðun á samkynhneigð. Halda áfram að lesa