Hér er að finna helstu upplýsingar um Hraunbæjarmálið. Það getur tekið skjalið nokkar mínútur að hlaðast. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir merki: Afglapaskrá lögreglunnar
Löggan skúrar eftir sig
Ætli það tíðkist nokkursstaðar í hinum vestræna heimi að þegar lögreglan skýtur mann til bana fái hún sjálf að hreinsa vettvang áður en rannsókn hefst? Eru þetta eðlileg vinnubrögð? Hvernig er þetta gert í öðrum löndum? Og hversvegna eru engir fjölmiðlar að leita svara við því? Halda áfram að lesa
Hvor fréttin er röng?
Þeir stóðu sig vel
Þeir stóðu sig vel við erfiðar aðstæður. Kastljóssmenn. Halda áfram að lesa
Læst: Afglapaskrá lögreglunnar síðasti ársfjórðungur
Afglapaskrá lögreglunnar 3. ársfjórðungur
Júlí
Í byrjun júlí réðust menn á unga stúlku á útihátíð. Viðbrögð lögreglunnar, þegar móðirin kvartaði yfir aðgerðaleysi hennar, voru þau að segja móðurinni til um barnauppeldi. Það er undarlegur andskoti að lögreglumenn sem meta aldur og þroska stúlkunnar svo að hún hefði átt að vera sofandi heima hjá sér, skuli samt sem áður hvorki hafa séð ástæðu til þess að koma barninu undir læknishendur né í hendur foreldra. Halda áfram að lesa