Er búin að sjá þennan lista á grilljón bloggsíðum og ákvað að afrita hann. Lesendur mínir eru orðnir svo vanir því að ég sé spes að ég verð af og til að gera eitthvað klisjukennt til að koma á óvart. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Sápuópera
Hugleiðing um rottur
Ég veit að pínulítil, viðbjóðsleg rottusál hangir langtímum á sápunni minni. Nei, ég er ekki þessi týpa sem leggur sig niður við að rekja ip tölur. Auk þess hef ég engan tíma í svoleiðis bull. Ég fékk þetta bara staðfest fyrir tilviljun. Halda áfram að lesa
Punktur
Kennaraverkfall brostið á aftur. Æææææææææææ! Og hvert leitar hún þá til að fá gæslu fyrir barnið? Að sjálfsögðu til einhvers sem væri vís með að útvega parketnagla í leiðinni. Snjallt að láta gemlinginn gista. Gæti vakið djúpstæðari kenndir en löngun til að skjótast í Húsasmiðjuna eftir parketnöglum. Halda áfram að lesa
Hallærislegt
Ég hef velt því fyrir mér hvað geri það að verkum að fólk orkar á mann sem „hallærislegt“. Í mínum huga felst hallærisleiki fyrst og fremst í þessum litlu hlutum sem fólk segir og gerir til þess að reyna að fela sig en koma í rauninni upp um ömurlega sjálfsmynd. Halda áfram að lesa
Pervasjónir mínar
Mér hefur borist tölvupóstur frá manni sem heitir því óvenjulega nafni Big-X. Sá las einhversstaðar á þessari síðu eitthvað um að ég teldi pervasjónir gefa lífinu lit og nú langar hann að fá nánari upplýsingar um pervasjónir mínar og tækifæri til að láta drauma mína rætast. Halda áfram að lesa
Til hamingju þú ert afburðagreind
Í morgun tók ég greindarpróf á netinu. Í niðurstöðu segir að ég sé hinn mesti snillingur og það kom ekki á óvart þar sem prófið er svo létt að það hlýtur að vera hannað fyrir krakka eða hálfvita. Halda áfram að lesa
Vettvangsrannsókn
Vettvangsrannsókn á heimili vonbiðils míns (ekki annars þeirra sem mættu í Perluna) leiddi eftirfarandi í ljós: Halda áfram að lesa