Péningakallar fullyrða að hægt sé að spara óháð tekjum. Ég hef alltaf sottla trú á því að þeir sem eru ríkir viti eitthvað um fjármál svo ég held að það hljóti að vera eitthvað til í þessu. Samt er ég ekki alveg sannfærð.
Sá sem hefur milljón á mánuði í ráðstöfunartekjur getur augljóslega sparað. En hvað um þann sem hefur engar tekur? Þann sem er á framfæri annarra og hefur ekkert ráðstöfunarfé? Hann sparar auðvitað ekki nema einhver gefi honum peninga, það hljóta allir að viðurkenna. Halda áfram að lesa