Asnar

https://www.facebook.com/eva.hauksdottir.norn.is/posts/324101690752

 

Launkofinn lokaður

Ég verð víst að biðja aðdáendur launkofans að anda með nefinu. Ástæðan fyrir því að þið komist ekki inn er sú að ég er að flytja á milli léna og einhver hjá vodafone hefur fiktað eitthvað í stillingunum. Ég kemst ekki inn sjálf og í gær og dag lágu bæði athugasemdakerfið og ritstjórnarsíðan fyrir lénið niðri svo ég hef ekkert sett neitt nýtt inn hvort sem er. Halda áfram að lesa

Samningur í höfn

Jæja, þá er samningurinn formlega frágenginn. Skrudda gefur bókina út og hún kemur út um miðjan mars. Nú get ég loksins farið að einbeita mér að næstu bók. Þetta eru góðir dagar.