-Var gaman hjá Tannlækninum? spurði Spúnkhildur.
Ég er blessunarlega laus við tannlæknafóbíu en þótt Tannsteinn sé í senn hraðvirkur, vandvirkur og nærgætinn, hef ég aldrei tengt þessar stundir í stólnum hjá honum við sérstaka skemmtan. þekki heldur engan annan sem myndi spyrja svona. Halda áfram að lesa