Þegar ég sá viðbrögð Björns Inga Hrafnssonar við stórfrétt þriðjudagsins fór ímyndunaraflið á flug. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Pistlar
Varstu bara að ljúga þessu? Formaður SÁÁ – svarar erindi um ráðgjafanám
Visir.is birti í dag frétt af deilum Kristínar I. Pálsdóttur, talskonu Rótarinnar og Arnþórs Jónssonar formanns SÁÁ. Halda áfram að lesa
Frábær ósigur
Ísland komst ekki áfram í Eurovision. Það eru eflaust vonbrigði fyrir þá sem lögðu vinnu í undirbúning og sérstaklega fyrir ungu söngkonuna sem öll athyglin beinist að. Halda áfram að lesa
Hinsegin fræðsla frá fyrsta bekk og uppúr?
„Hinsegin fólk“ hefur verið ofsótt í gegnum tíðina og þótt ótrúlega mikið hafi unnist sætir það enn fordómum. Nú á að uppræta þá fordóma með því að búa til sérstaka námsgrein fyrir grunnskólabörn – hinseginfræðslu. Ekki fræðslufund fyrir unglinga heldur námsefni fyrir börn frá fyrsta bekk og upp úr. Halda áfram að lesa
Verkföll eru tímaskekkja
Verkföll voru áreiðanlega áhrifarík á tímum iðnbyltingarinnar. En ekki lengur. Allra síst þegar launagreiðandinn græðir á verkfallinu og afleiðingarnar bitna á fólki sem hefur enga möguleika á að hafa áhrif á kjörin. Aukinheldur getur ríkisvaldið bannað verkföll ef þau verða of óþægileg, sem sýnir nú bara hversu falskur þessi svokallaði samningsréttur er. Við þurfum að afnema verkfallsrétt – nei ég er ekki að grínast. Halda áfram að lesa
Hvað er þingmálahali?
Hvaða úrræði er vægara en nálgunarbann?
Refsiharka er áreiðanlega mjög vond aðferð til þess að breyta hegðun. Og að sjálfsögðu á að láta þá sem grunaðir eru um afbrot njóta vafans. Halda áfram að lesa