Visir.is birti í dag frétt af deilum Kristínar I. Pálsdóttur, talskonu Rótarinnar og Arnþórs Jónssonar formanns SÁÁ. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Blótbaukurinn
Sæt á sundfötum
Loksins lætur sumarið sjá sig og Íslendingar flykkjast í sund. Eflaust þurfa margir að endurnýja sundfatalagerinn og hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þá sem vilja eitthvað nýtt og hressandi. Halda áfram að lesa
Frábær ósigur
Ísland komst ekki áfram í Eurovision. Það eru eflaust vonbrigði fyrir þá sem lögðu vinnu í undirbúning og sérstaklega fyrir ungu söngkonuna sem öll athyglin beinist að. Halda áfram að lesa
Barnabókakynning Kvennablaðsins
Sú var tíð að helstu vandamál barna voru úlfar, tröll og vondar stjúpur. Í flóknum heimi nútímans eru helstu vandamálin hinsvegar fordómar og staðalmyndir. Við hjá Kvennablaðinu fögnum því endurnýjun á barnabókamarkaðnum og hvetjum lesendur til að kynna sér þessar nýútkomnu bækur. Halda áfram að lesa
Hinsegin fræðsla frá fyrsta bekk og uppúr?
„Hinsegin fólk“ hefur verið ofsótt í gegnum tíðina og þótt ótrúlega mikið hafi unnist sætir það enn fordómum. Nú á að uppræta þá fordóma með því að búa til sérstaka námsgrein fyrir grunnskólabörn – hinseginfræðslu. Ekki fræðslufund fyrir unglinga heldur námsefni fyrir börn frá fyrsta bekk og upp úr. Halda áfram að lesa
Verkföll eru tímaskekkja
Verkföll voru áreiðanlega áhrifarík á tímum iðnbyltingarinnar. En ekki lengur. Allra síst þegar launagreiðandinn græðir á verkfallinu og afleiðingarnar bitna á fólki sem hefur enga möguleika á að hafa áhrif á kjörin. Aukinheldur getur ríkisvaldið bannað verkföll ef þau verða of óþægileg, sem sýnir nú bara hversu falskur þessi svokallaði samningsréttur er. Við þurfum að afnema verkfallsrétt – nei ég er ekki að grínast. Halda áfram að lesa