Á svo til hverjum degi stendur Eynar frammi fyrir sömu ráðgátunni. Senan er (með tilbrigðum) eitthvað í þessa veru: Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Sniðugheitin í Lagadeild
Sniðugheit kennara við Lagadeild HÍ eru alveg á heimsmælikvarða. Hér er textabútur úr prófverkefni sem boðið var upp á í desember 2010. Halda áfram að lesa
Litlu hjónin
Árið 1978 var maður sakfelldur í hæstarétti fyrir misneytingu. Hann hafði fengið greindarskert hjón til að selja sér íbúð á allt of lágu verði. Í dag er þessi dómur kenndur við lagadeild HÍ undir heitinu „Litlu hjónin“.
Ég veit ekki hvort þau hétu Jón og Gunna en – æ, þús’t, eitthvað um lágmarksþekkingu á vinsælustu verkum þjóðskáldanna og solles.
Góður staður
Í gær gerði Einar dauðaleit að lausum rafmagnstengli fyrir evrópskar klær. Ég fann hann í morgun og rifjaðist þá upp fyrir mér að ég hafði sett hann á „góðan stað“. Ég get ekki útskýrt hversvegna mér fannst blómavasi í stofunni vera góður staður.
Andmælarétturinn
Draumfarir að morgni eftir andvökunótt:
Einar segir mér að Umboðsmaður Alþingis sé að koma í mat og að það sé best að gefa honum „andmælarétt“ og hafa kartöflubáta með. Var samt ekki að segja fimmaurabrandara heldur var þetta mjög djúp speki úr einhverjum frönskum réttarheimspekingi sem ég hef aldrei heyrt nefndan.
UA var ekki Tryggvi heldur eitthvert nördabarn úr ungliðahreyfingu Samfylkingarinnar sem var samt Sjálfstæðisflokkurinn, og ég nennti eiginlega ekki að fá hann í mat. Ég byrjaði samt að setja sólþurrkaða tómata í stóra glerskál (ekki veit ég hvað ég ætlaði að gera við þá) en var svo allt í einu komin með UA niður á Austurvöll en við vorum að fara að kaupa jólagjafir. Ekki veit ég handa hverjum en ég var eindregið á þeirri skoðun að við gætum bæði varið tíma okkar betur.
Harmageddon – viðtal um staðgöngumæðrun
[custom-related-posts title=“Tengt efni“ order_by=“title“ order=“ASC“ none_text=“None found“]
Umfjöllun um staðgöngumæðrun afvegaleidd
Síðasta fimmtudagskvöld fjallaði Kastljósið um staðgöngumæðrun. Í tengslum við þá umfjöllun var birt viðtal við konu sem gaf barn til ættleiðingar. Saga Guðlaugar Elísabetar Ólafsdótur er átakanleg og allir hljóta að finna til samúðar með konu sem gefur frá sér barn og sér eftir því. Halda áfram að lesa