Litlu hjónin

Árið 1978 var maður sakfelldur í hæstarétti fyrir misneytingu. Hann hafði fengið greindarskert hjón til að selja sér íbúð á allt of lágu verði. Í dag er þessi dómur kenndur við lagadeild HÍ undir heitinu „Litlu hjónin“.

Ég veit ekki hvort þau hétu Jón og Gunna en – æ, þús’t, eitthvað um lágmarksþekkingu á vinsælustu verkum þjóðskáldanna og solles.

Umræður hér