Hér er hugmynd að skemmtilegum samkvæmisleik. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Þvaglegg sýslumann vantar tölvuleik
Embættisafglöp Þvagleggs sýslumanns eru efni í heila sjónvarpsþáttaröð. Samt virðist vera útilokað að koma manninum frá völdum. Þetta er einn af mörgum ókostum þess að búa við yfirvald. Þeir sem misnota vald sitt sitja bara sem fastast, árum saman. Þeir stjórna ekki bara ákveðnum verkefnum, þeir hafa eins og nafnið gefur til kynna, vald yfir okkur hinum.
Látum ekki málið deyja með Sævari
Sævar Ciesielski er látinn.
Hann sat í einangun í tvö ár. Hann var beittur pyndingum. Hann var sakfelldur fyrir morð sem enn er ekki sannað að hafi verið framin og sem útilokað er að hann og aðrir sem sakfelldir voru hafi framið. Halda áfram að lesa
Af hverju þurfa blaðamenn ekki að geta heimilda?
Af hverju eru blaðamenn undanþegnir þeirri ágætu reglu að geta heimilda? Ég fer ekki fram á að þeir stofni heimildamönnum sínum í lífshættu en í flestum tilfellum væri mjög handhægt fyrir netmiðla að tengja beint á þær fréttir og greinar sem umfjöllun þeirra er unnin upp úr. Halda áfram að lesa
Aumingjapólitík
Afsakið en hversvegna er þetta vandamál á sama tíma og maður heyrir endalausan barlóm yfir því hvað bótaþegar eru mikil byrði á samfélaginu? Halda áfram að lesa
Kvenfólk handa Carrey
Vinsæll leikari á leið til landins og búinn að panta mat, vín og sæg af kvenfólki. Þetta þykir auðvitað hin mesta hneysa, ekki sæmandi að líta á konur sem hverja aðra neysluvöru, ætlar maðurinn að gogga upp í sig smásnittur með annarri hendinni og næla sér í kvenmannskropp með hinni eða hvað? Halda áfram að lesa
Um tjáningarfrelsi og dónaskap
Mér sýnist á umræðunni í netheimum að nokkurs misskilnings gæti um það hvað orðið tjáningarfrelsi merkir.
Tjáningarfrelsi merkir semsagt að menn eiga að geta látið skoðanir sínar á samfélagsmálum og öðru sem varðar almenning í ljós opinberlega án þess að þurfa að óttast um öryggi sitt eða annarra. Halda áfram að lesa