Eins og ég er mótfallin ríkisvaldi, hef ég samt samúð með alþingismönnum og öðrum stjórnmálamönnum. Þetta eru andstyggileg störf að því leyti að það er nánast útilokað að gera neitt sem ekki er líklegt að verði gagnrýnt harkalega. Halda áfram að lesa
Greinasafn fyrir flokkinn: Allt efni
Bara eitthvað annað
Ár eftir ár flykkjast þúsundir manna niður á Austurvöll við þingsetningu og sýna vanþóknun sína í verki. Margir þeirra sem eru sáttir við það hvernig samfélag okkar er rekið í dag, telja allt vera á réttri leið eða að það sé ekkert skárra í boði, skilja bara ekki hvað mótmælin snúast um. Hver er krafan? er spurt. Halda áfram að lesa
Af lífshættu lögreglumanna
Ég held að ógeð mitt á barlómi lögreglumanna sé að ná hámarki. Halda áfram að lesa
Var Tobba búin að kúka?
Ég hef stundum kvartað yfir því að blaðamennska á Íslandi sé á lágu plani. Að engu sé fylgt eftir, að hlutverk fréttamanna sé aðallega það að halda á hljóðnema og þeir þurfi í raun ekki að kunna neitt nema nota copy-paste skipunina og renna erlendum fréttum í gegnum þýðingarvél. Halda áfram að lesa
Ekki úr launsátri – bara í eigin nafni, beint í smettið
Þessi feministi gerir athugasemdir við pistil sem ég skrifaði um daginn en þar sem hún leyfir ekki svör við færslur á sinni síðu, svara ég bara hér.
Er karlfyrirlitning svona rosalega fyndin?
Þetta er voða vondur húmor.
Ekki rassgat betri en karlrembuhúmor og ekki einu sinni fyndinn.
Næstmesta smekkleysa síðustu daga
Sé ennþá á bloggáttinni fyrirsögnina „Matthías týndur“. Ég veit ekki hvort þetta er algert dómgreindarleysi hjá blaðamanninum eða bara fullkomin smekkleysa. Kannski þetta eigi bara að vera fyndið? Halda áfram að lesa