Bara eitthvað annað

Ár eftir ár flykkjast þúsundir manna niður á Austurvöll við þingsetningu og sýna vanþóknun sína í verki. Margir þeirra sem eru sáttir við það hvernig samfélag okkar er rekið í dag, telja allt vera á réttri leið eða að það sé ekkert skárra í boði, skilja bara ekki hvað mótmælin snúast um. Hver er krafan? er spurt. Halda áfram að lesa

Var Tobba búin að kúka?

Ég hef stundum kvartað yfir því að blaðamennska á Íslandi sé á lágu plani. Að engu sé fylgt eftir, að hlutverk fréttamanna sé aðallega það að halda á hljóðnema og þeir þurfi í raun ekki að kunna neitt nema nota copy-paste skipunina og renna erlendum fréttum í gegnum þýðingarvél. Halda áfram að lesa