Leiðtogi ójafnaðarmanna, kona sem oft hefur stutt mannréttindabrot heilshugar, t.d. gagnvart Tíbetum og Palistínumönnum á sama tíma og hún vildi ólm komast í öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna, hefur nú tussast til þess að fordæma stríðsglæpi Ísraelsmanna. Mikið var.
Ég sé ekki ástæðu til að lýsa yfir sérstakri ánægju með Ingibjörgu Sólrúnu þótt hún sjái eitthvað athugavert við fjöldamorð. Ég hefði haldið að það væri nú bara nokkuð eðlilegt að gera þá kröfu til æðstu ráðamanna þjóðarinnar.
![]() |
„Óverjandi aðgerðir“ |