Sá gamli tussusnúður fordæmir ekki aðeins sjálfselsku heldur líkir hann baráttunni gegn mannréttindum fólks sem ástundar kynhegðun sem er honum ekki að skapi, við umhverfisvernd. Sjá hér.
Ég held að heimurinn væri ólíklegri til að hrynja ef valdastofnanir eins og Kaþólska kirkjan liðu undir lok.
![]() |
Fordæmdi sjálfselsku |
——————————————————————-
Sammála þessi karlfauskur og fleiri honum líkir eru óttalegir hræsnarar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.12.2008 kl. 21:50
——————————————————————-
Hehehehe, nú get ég ekki annað en hlegið. Ég hélt að ég væri eini maðurinn á landinu sem notaði þetta orð: tussusnúður. Ég innleiddi það sem heiti yfir „slice“ í golfi, það er að segja golfhöggið er slæmt, kylfan hittir boltann skakkt og hann fer í háum sveig til hægri.
Baldur Hermannsson, 26.12.2008 kl. 22:25
——————————————————————-
Sammála!
Himmalingur, 27.12.2008 kl. 02:55
——————————————————————-
Fuck the Pope and the Popemobile her rode in on.
Etýmólógía:
„tussusnúður“ –
þetta kröftuga orð var gargað í eyru mín fyrir 29 árum á Hótel Esju á annarri hæð á bar sem hét Skálafell – síðan hef ég ekki heyrt annan en sjálfan mig nota þetta orð – fyrr en núna!
Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 19:54
——————————————————————-
Það var einmitt ég sem gargaði…………………!
Baldur Hermannsson, 27.12.2008 kl. 19:58