Greinasafn eftir:
32. Femínismi nærir sorpblaðamennsku
31. Femínismi vinnur gegn lýðheilsumarkmiðum
Nei, það er enginn að úthýsa mér
Ég er á ferðalagi með stopulan aðgang að lélegri nettengingu og sá ekki fyrstu útgáfuna af þessari frétt. Sá fréttina reyndar ekkert fyrr en í dag en svo virðist sem pistill minn um ritskoðunarkröfur hafi valdið misskilningi. Halda áfram að lesa
30. Femínistar styðja kynbundna mismunun
29. Femínistar ýkja tölur um kynbundin launamun
Ritskoðunarkröfur
Af og til verð ég alveg ofboðslega leið á feminisma. Svo gerist eitthvað sem verður til þess að ég finn mig knúna til að leggja orð í belg. Um þetta leyti í fyrra sauð upp úr hjá mér þegar einhver taldi mig á að líta á óvenju vonda umfjöllun á Knúzinu. Halda áfram að lesa