Flokkarnir sem Fóstbræður

Halldór Logi Sigurðarson og Helgi Laxdal skrifa

Fóstbræður eru stórkostlegasta skáldvirki íslenskrar menningar. Þeim tókst að fanga alla okkar menningarkima og sérvisku í fimm litlum þáttaröðum. Þau voru ómetanlegur spegill fyrir þjóðarsálina þá og eru enn í dag.

Hvernig myndu Fóstbræður túlka pólitík í dag? Halda áfram að lesa

Kvenbúningar bannaðir – karlbúningar ekki?

Árið 2014 komst Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu að Frökkum væri stætt á því að banna fólki að hylja andlit sitt á almannafæri og þar með andlitsslæður múslímakvenna. (Dóminn má lesa í enskri þýðingu hér.) Í vikunni féll dómur í svipuðu máli gegn Belgíu. (Þeir sem lesa frönsku geta séð hann hér.) Halda áfram að lesa

„Fréttin“ sem móðgaði Hríseyjarvini

Eva: Heyrðu! Ég var að skoða fjölda flettinga og sé að Kvennablaðið fær bara rífandi lestur. Væri ekki rétt að fara í útrás? Finna kjölfestufjárfesta og ráða fullt af blaðamönnum? Hafa fréttaritara um heim allan?

Steinunn Ólína: Jú það væri auðvitað athugandi. Það er að vísu gúrkutíð framundan en þú getur allavega skrifað fréttir úr Hrísey. Halda áfram að lesa