Mig dreymdi að Napóleon væri búinn að kljúfa Miðflokkinn og stofna nýtt framboð og Gunnar Bragi væri í sárum, genginn til liðs við Pírata og hefði sett í gang Twitterherferð með myllumerkinu #hrossakaup. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Flokkarnir sem Fóstbræður
Halldór Logi Sigurðarson og Helgi Laxdal skrifa
Fóstbræður eru stórkostlegasta skáldvirki íslenskrar menningar. Þeim tókst að fanga alla okkar menningarkima og sérvisku í fimm litlum þáttaröðum. Þau voru ómetanlegur spegill fyrir þjóðarsálina þá og eru enn í dag.
Hvernig myndu Fóstbræður túlka pólitík í dag? Halda áfram að lesa
Upp að Steini
Ég hefði seint trúað því að ég ætti eftir að eiga frumkvæði að því að fara í fjallgöngu en mér ofbauð svo úthaldsleysi mitt um síðustu helgi að ég ákvað að við þetta yrði ekki unað öllu lengur svo ég stakk upp á því að fara á Esjuna í dag. Halda áfram að lesa
Skriðnahellir
Hér eru tvö myndbönd frá Skriðnahelli sem var grafinn upp fyrir nokkrum árum. Þangað kom pabbi ungur að árum, löngu áður en opið fylltist af aur og eðju.
Frásögn Biblíunnar af heimsendri pizzu
Varla er til sá Íslendingur sem hefur ekki borðað heimsenda pizzu en hver ætli hafi borðað fyrstu heimsendu pizzu veraldarsögunnar? Halda áfram að lesa
Kvenbúningar bannaðir – karlbúningar ekki?
Árið 2014 komst Mannréttindadómstóll Evrópu að þeirri niðurstöðu að Frökkum væri stætt á því að banna fólki að hylja andlit sitt á almannafæri og þar með andlitsslæður múslímakvenna. (Dóminn má lesa í enskri þýðingu hér.) Í vikunni féll dómur í svipuðu máli gegn Belgíu. (Þeir sem lesa frönsku geta séð hann hér.) Halda áfram að lesa
„Fréttin“ sem móðgaði Hríseyjarvini
Eva: Heyrðu! Ég var að skoða fjölda flettinga og sé að Kvennablaðið fær bara rífandi lestur. Væri ekki rétt að fara í útrás? Finna kjölfestufjárfesta og ráða fullt af blaðamönnum? Hafa fréttaritara um heim allan?
Steinunn Ólína: Jú það væri auðvitað athugandi. Það er að vísu gúrkutíð framundan en þú getur allavega skrifað fréttir úr Hrísey. Halda áfram að lesa