Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna útskýrir kröfu lögreglunnar um að fá að bera rafbyssur í Kasljósinu þann 22. júní. Halda áfram að lesa
Greinasafn eftir:
Aðalvarðstjóri lögreglunnar tjáir sig
Það er alltaf gott til þess að vita að fólki finnist gaman í vinnunni sinni en í flestum störfum, hversu skemmtileg sem þau annars eru, þarf fólk að leysa af hendi einhver verkefni sem setja dálítinn skugga á annars frábært starf. Halda áfram að lesa
Ófrægingartips
Annað veifið hugsa ég sem svo að nú sé ég búin að segja allt sem segja þurfi um kvenhyggjusinna og þeirra kjánagang. Brjósthnappabyltingin og #túrvæðingin eru ekki svo merkileg uppátæki að ég hafi fundið hjá mér neina hvöt til að ræða þau. Ekki fyrr en byltingafárið fór út í hegðun sem er beinlínis skaðleg og enn á ég eitthvað ósagt. Halda áfram að lesa
Rassahátíð í Reykjavík
Síðasta sumar kom lítil vinkona í heimsókn og ég benti henni á leikfangakassann. Þar fann hún nokkrar barbídúkkur, naktar, það voru ekki til nein föt á þær. „Það er allt í lagi,“ sagði sú stutta „þá höldum við bara rassahátíð.“ Halda áfram að lesa
Harmur Binga
Þegar ég sá viðbrögð Björns Inga Hrafnssonar við stórfrétt þriðjudagsins fór ímyndunaraflið á flug. Halda áfram að lesa
Betra eftirlit með örorkusvindlurum
RUV birti ekki alls fyrir löngu frétt af 18 ára dreng sem hefur verið fatlaður frá fæðingu en þarf nú að sanna fötlun sína svo hann fái örorkubætur. Enginn vafi hefur leikið á fötlun hans hingað til og móðir hans hefur fengið umönnunarbætur en þar sem hann hefur nú náð 18 ára aldri er tilvalið að nota það tækifæri til að skapa dálítið vesen. Halda áfram að lesa
Varstu bara að ljúga þessu? Formaður SÁÁ – svarar erindi um ráðgjafanám
Visir.is birti í dag frétt af deilum Kristínar I. Pálsdóttur, talskonu Rótarinnar og Arnþórs Jónssonar formanns SÁÁ. Halda áfram að lesa