Sonur minn sárfættur

Byltingin er kominn af fjöllum eftir rúman sólarhringslabbitúr með stuttri setu í bíl og er nú staddur á Vík í Mýrdal. Bræður hans 8 hljóta að vera synir Hilmars. Allavega ætla ég ekki að standa í því að sauma 9 rauðar skotthúfur fyrir jólin.

Skyldi þessi reynsla duga honum til að sannfærast um gagnsemi þess að taka bílpróf?

Best er að deila með því að afrita slóðina