Þetta er allt að koma

Við erum búnar að fá „ráðstefnusalinn“ afhentan… vííí!

Fáum 25 manna hóp úr MH í heimsókn á mánudaginn svo ég reikna með að fyrirhuguð dansæfing með Hörpu og Sigrúnu (sem stóð til að yrði fjögurra tíma sessjón) verði í styttri kantinum.

Nú þegar búið er að fixa og trixa bloggið mitt svo ég get fengið ritræpu án þess að lenda í vandræðum, hef ég hvorki tíma né andríki til að skrifa.

En þessa dagana gerast góðir hlutir á viðunandi hraða og bráðum verður allt fullkomið.

Best er að deila með því að afrita slóðina