Meira eftirlit með útlendingum

Ég hefði ekki áhyggjur af vinnustaðaskírteinum

  • ef væri ekki hægt að fylgjast með nánast hverri hreyfingu fólks með því að skoða greiðslukorta, síma og netnotkun
  • ef heimildir lögreglu til þessháttar eftirlits hefðu ekki verið auknar fyrir nokkrum árum, í stað þess að herða þær eftir því sem slíkt eftirlit verður auðveldara

Halda áfram að lesa

Er Æðrimáttarkjaptæðið allsráðandi?

-Þú misskilur þetta, sagði hann. Æðri máttur þarf ekkert að samræmast þeirri guðshugmynd sem við ólumst upp við. Æðri máttur getur verið hvaðeina sem þú trúir að sé sterkara en þú sjálf. Ég er trúlaus sjálfur. Sennilega harðari trúleysingi en þú og í mínum huga er Æðri máttur bara samtökin. Halda áfram að lesa