Umferð í Úganda

Gatnakerfið í Kampala ber ekki umferðina. Á álagstímum tekur óratíma að komast á milli staða. Í Kampala  virðast engar umferðarreglur gilda og víða eru hvorki umferðarmerki né götuljós. Hér ekki lestakerfi. Það eru leigumótorhjól og skutlur sem halda uppi almenningssamgöngum. Halda áfram að lesa

Gult, rautt og gangbraut

umferðarljósÍ gær öðlaðist ég nýjan skilning á orðinu frekja.

Mér hefur fundist flautunotkun í umferðinni vera að aukast og held að það beri vitni meiri óþolinmæði en áður. Kannski er það ekkert undarlegt þegar tillit er tekið til þess að umferðin gengur því hægar fyrir sig sem fleiri bílar eru á götunum auk þess sem endalausar gatnaframkvæmdir hægja á umferð. Það er náttúrulega óþolandi að það skuli taka allt 40 mínútur að komast milli Hafnarfjarðar og Breiðholts. Halda áfram að lesa