Bara spurning um lágmarks skynsemi

tþmHvar er forvarnaálfurinn þegar fyrirséð er að þurfi loka eina staðnum á höfuðborgarsvæðinu þar sem reiðir ungir tónlistarmenn geta stundað áhugamál sem veldur ekki öðrum skaða en heyrnarskemmdum? Stað þar sem aðrir borgarar verða ekki fyrir ónæði af af þeirri háværu starfsemi sem þar fer fram? Eina staðnum þar sem hægt hefur verið að bjóða því fólki á aldrinum 17-22ja ára sem er hvað líklegast til ýmisskonar áhættuhegðunar aðstæður til að halda og sækja vímuefnalausa tónleika? Halda áfram að lesa