Áskorun til talsmanna múslíma á Íslandi

Smáríkið Brunei hefur nú tekið upp dauðarefsingu við skírlífisbrotum. Nánar tiltekið á að grýta fólk til bana fyrir framhjáhald og endaþarmsmök, hvort sem það fellst á siðaboðskap Islam eður ei. Dauðarefsing liggur einnig við guðlasti og því að ganga af trúnni ásamt ýmsum alvöru afbrotum. Halda áfram að lesa