Þegar góða fólkið ætlar að hjálpa múslímum

Stundin birti í gær grein eftir Gunnar Hrafn Jónsson undir heitinu Dómstólar Guðs. Efni hennar er það sem í daglegu tali er kallað Sharia-lög, þ.e. lög sem byggð eru á trúarritum Islam. Greininni virðist ætlað að sýna fram á að sú grimmilega refsilöggjöf og lagaframkvæmd sem tíðkast í strangtrúarríkjum múslíma sé eiginlega ekki Islam að kenna. Halda áfram að lesa