Söguförðun Umboðsmanns barna

Þann 29. apríl birti formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, bréf frá Umboðsmanni barna, dagsett 28. apríl. Þar gagnrýni embættið félagið fyrir að ákveða verkfallsaðgerðir án samráðs við börn sem liðu fyrir þær og ættu samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna rétt til menntunar. Halda áfram að lesa