Geldingartangir ennþá notaðar af leikmönnum

burdizzo_castrators_1_14310-688x451

Umræðan um ólöglegar geldingar á grísum rifjaði upp fyrir mér gamlar fréttir af geldingum leikmanna á lambhrútum og kálfum.  Ég sendi fyrirspurn til MAST um það hvort vitað væri til þess að geldingar án deyfingar væru enn stundaðar og hvort hinar umdeildu tangir væru enn í notkun. Halda áfram að lesa

Ögmundur læri af umhverfisráðherra

Hvítabirnir eru hættuleg dýr. Þeir éta fólk. Þessvegna þarf að skjóta þá hvar sem til þeirra næst. Reyndar eru þeir friðaðir og að sjálfsögðu ætlumst við til þess að bann við ísbjarnadrápum sé virt á Grænlandi og Svalbarða en það þýðir ekki að okkars megum ekki nýta þetta gullna tækifæri til að fara í byssuleik. Halda áfram að lesa