Rökþrot rasistans

Æ séra Skúli, óttalega er þetta nú lélegt. Röksemdafærslan sem þú setur upp í þessum rökbanka þínum er í flestum tilvikum út í hött. Það eru ekki rök að vitna sífellt í möntruna.

En nú má séra kjánakollur æfa sig. Kannski kemur að því að hann áttar sig á því hvað orðið „rök“ merkir. Halda áfram að lesa