Hvað merkir hungur á bíblíuskala?

Forstöðumaður neyðarhjálpar Sameinuðu þjóðanna hefur sagt að samfara kórónufaraldrinum megi búast við hungursneyð „á biblíuskala“. Fjölmiðlar víðsvegar um heim hafa slegið þessum ummælum upp í fyrirsögnum en fáir hafa gert tilraun til að skýra merkingu þessara orða. Halda áfram að lesa