Ég elska Strathclyde!

Myndin sýnir vegg við John Street sem tilheyrir háskólalóðinni.
Þessum vegg geng ég fram hjá á leið í skólann. Myndin er héðan.

Fyrsti alvöru kennslutíminn við Lagadeild Strathclyde háskóla var í morgun. Ég er himinlifandi! Þetta var eins og Árnagarður ´91 mínus reykingar. Áhugavert námsefni, kennarar sem hafa áhuga á kennslu og nemendur sem hafa áhuga á námsefninu. Halda áfram að lesa

Útskrifuð

Við erum rétt komin úr Hrísey, þar sem við vorum síðustu viku, flesta dagana í skítakulda.

Í dag er 24. júní og enginn smá heiður að útskrifast á sjálfum Þórudeginum. Hjarta mitt svellur af stolti yfir þessari tengingu. Halda áfram að lesa

Um fortíð og framtíð

"Honum var kunnugt um að fólk með fortíð og sumt með takmarkaða framtíð vandi komur sínar til leigutaka hans í húsinu og…

Posted by Eva Hauksdottir on 29. febrúar 2016

Til að örva gagnrýna hugsun?

Nú er ég búin að lesa allt skyldunámsefnið í Evrópuréttinum. Annaðhvort nær umfjöllun um málflutning þeirra sem gagnrýna…

Posted by Eva Hauksdottir on 2. mars 2015

Hvað var aftur svona slæmt við ESB?

Nú er ég búin að vera á kafi í Evrópurétti í nokkra daga og komin að þeirri niðurstöðu að það sé ekkert undarlegt að…

Posted by Eva Hauksdottir on 27. febrúar 2015

Allt í lagi með kennsluna?

Í dag sá ég umræðu á netinu (sem spannst út frá þessum pistli) um að það væri nú alveg í himnalagi með kennsluna í HÍ. …

Posted by Eva Hauksdottir on 23. febrúar 2015