Ræðumenn

Hvað rak Hauk til Kúrdistan? – Eva Hauksdóttir

Eva er móðir Hauks. Hún hefur stutt pólitískar aðgerðir hans frá því að hann var unglingur og tekið þátt í sumum þeirra. Í erindi sínu mun Eva rekja pólitískan þroskaferil Hauks og skýra þá hugmyndafræði og reynslu sem lá að baki ákvörðun sonar hennar um að ganga til liðs við vopnaðar andspyrnuhreyfingar Kúrda.

0
Read More

Industrial Workers of the World – Jamie McQuilkin

Jamie is a political activist from Glasgow. He has been in Iceland for 5 years now. Jamie got to know Haukur during the founding of the IWW in Iceland. Workers’ rights are highly relevant to the refugees’ predicament as a high rate of industrial workers are migrant workers and refugees.The movement faced great difficulties and did not reach a momentum. However, Haukur and Jamie shared an interest in more political matters than workers’ rights and soon became friends. They have…

0
Read More
Samfélagsmiðlar eru líka án landamæra
Hvar er Haukur - fréttaumfjöllun