English version here

Umfjöllunarefni Miriam Rose á málþinginu Leikmenn án landamæra er andóf gegn stóriðju. Miriam er breskur jarðfræðingur og aðgerðasinni sem hefur einbeitt sér að sérstaklega að málmnámi og málmiðnaði. Hún hefur unnið að vitundarvakningu um tengsl stóriðju, umhverfisspjalla og mannréttindabrota víða um heim.
Miriam er áhrifamaður innan Foil Vedanta, sem er alþjóðleg samstöðuhreyfing gegn fjölþjóðlegu námuvinnslunni Vedanta Resources. Hún hefur einnig starfað í Afríku og Indlandi með samfélögum sem hafa liðið fyrir umsvif Foil Vedanta,

Miriam tók þessa mynd af umhverfisflóttafólki í Norður Indlandi

 

Miriam hefur verið töluvert á Íslandi. Hún kynntist Hauki á Kárahjúkum sumarið 2006 þar sem þau unnu með Saving Iceland gegn Kárahjúkavirkjun og áliðnaðinum. Hún var handtekin vegna aðgerða sinna og hótað brottvísun, á þeirri forsendu að húnværi ógn við grunngildi samfélagsins.

Nánari upplýsingar um málþingið og verkefnasjóðinn

Söfnunarreikningur: 528-14-530 – kt 010973-3179