Haukur fór í tónlistarnám á fullorðinsaldri, lærði á þverflautu og spilaði með skólahljómsveit. Þetta myndband er frá tónleikum í stúdentakjallaranum í janúar 2015.